22. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. nóvember 2013 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:26
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:57
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Kristján L. Möller (KLM) fyrir OH, kl. 09:02
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:00

Ásmundur Einar Daðason og Helgi Hrafn Gunnarsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 10. mál - bygging nýs Landspítala Kl. 09:01
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Þórhallur Arason og Hafsteinn S. Hafsteinsson. Farið var yfir efni þingsályktunartillögunnar.

2) Fjárhagsleg samskipti við sveitarfélög Kl. 10:00
Vegagerðin: Gunnar Gunnarsson, Eiríkur Bjarnason og Hannes Smári Sigurðsson. Eætt um fjárhagslega samskipti sveitarfélaga við Vegagerðina.

3) 1. mál - fjárlög 2014 Kl. 10:24
Rætt var um starfið fram undan og tímaáætlanir. Fulltrúi Samfylkingarinnar hafnaði því að fjárlaganefnd fundaði á mánudaginn nk. á þingfundartíma.

4) Önnur mál Kl. 09:34
Fulltrúi Samfylkingarinnar óskar eftir að bókað verði að næsti fundur fjárlaganefndar verði mánudaginn 2. desember nk. kl. 9.00.

5) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 10:29
Fundargerðin var samþykkt af öllum viðstöddum sem voru Vigdís Hauksdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Kristján Möller, Karl Garðarsson, Brynhildur Pétursdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir, Haraldur Benediktsson og Valgerður Bjarnadóttir.

Fundi slitið kl. 10:30